LETRAS.COM - Letras de canciones

Stormur

Sigur Rós

Hugsar á rúður
Rúður
Rúður

Hugsar um úthöf
Úthöf
Úthöf

Drekkur af stút flösku
Stút flösku
Stút flösku

þUrrkar sér í klút
Í klút
Í klút
Vasa

Stormur í vatnsglasi
Hreyfirmyndir
Hvirfilbyl í höfþukúp
Hrislast upp bakið hrollur

Kveikur í bút
Í bút
Í bút
Spýtu

Festir á klút
Á klút
Á klút
Höfuð

Stormur í vatnsglasi
Hreyfirmyndir
Hvirfilbyl í höfþukúp
Hrislast upp bakið hrollurMore songs by Sigur Rós

View all songs by Sigur Rós