Svefn-G-Englar

Sigur Rós

Ég er kominn aftur
Inn í þig
þAð er svo gott að vera hér
En stoppa stutt við
Ég flýt um í neðansjávar hýðI
Á hóteli
Beintengdur við rafmagnstöfluna
Og nærist
En biðin gerir mig leiðan
Brot hættan sparka frá mér
Og kall á - verð að fara - hjálp
Ég spring út og friðurinn í loft upp
Baðaður nýju ljósi
Ég græt og ég græt - aftengdur
Ónýttur heili settur á brjóst
Og mataður af svefn-g-englum

Written by: Georg Holm / Jon Thor Birgisson / Kjartan Sveinsson
Revised by Ana.
Did you see an error? Send us your revision.

Comentários e dúvidas sobre a letra

Quer contar alguma curiosidade sobre essa música? Deixe um comentário, explicação ou dúvida e participe da comunidade do Letras.

Escreva seu comentário

0 / 500

Enviar para a central de dúvidas?

Dúvidas enviadas podem receber respostas de professores e alunos da plataforma.


More songs by Sigur Rós

View all songs by Sigur Rós